Fyrrum knattspyrnukappi, Gary Lineker, hefur verið ráðinn til að lýsa helstu golfmótunum hjá ensku sjónvarpsstöðinni BBC Sport í stað Steve Riders, sem hefur flutt sig yfir til ITV sjónvarpsstöðvarinnar. Fyrsta verkefni Linekers verður að lýsa Masters mótinu í apríl.
Linker þykir mikið prúðmenni og til marks um það fékk hann aldrei áminningu á öllum sínum knattspyrnuferli. Hann er mikill áhugmaður um golf og eftir að hann hætti knattspyrnuiðkun hefur golfið átt hug hans allan. Hann hefur töluvert starfað við sjónvarp og aðallega stjórnað þáttum um knattspyrnu.
Hann hefur leikið með eftirtöldum félögum:
1976-1975 Leicester City (194 leikir, 95 mörk)
1985-1986 Everton (41 leikir, 30 mörk)
1986-1989 Barcelona (99 leikir, 44 mörk)
1989-1992 Tottenham Hotspur (105 leikir, 67 mörk)
1992-1994 Nagoya Grampus (Japan) 8 leikir
vonadi að honum gangi vel með þetta.