Gleymt lykilorð
Nýskráning
Golf

Golf

3.340 eru með Golf sem áhugamál
15.096 stig
379 greinar
1.730 þræðir
29 tilkynningar
67 pistlar
634 myndir
591 kannanir
6.654 álit
Meira

Ofurhugar

ProV1 ProV1 1.400 stig
cip cip 1.048 stig
bsk17 bsk17 896 stig
links links 746 stig
axes axes 586 stig
wiss wiss 486 stig
gallbladra gallbladra 450 stig

Stjórnendur

Golf (0 álit)

Golf Þetta er Ping spilarinn Chris DiMarco. Hann leiðir eftir fyrsta hring á BellSouth Classic á -5 undir pari. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Retief Goosen, er í öðru sæti einu höggi frá DiMarco.

Golf (0 álit)

Golf Nú getur þú fengið Callaway Golf Big Bertha Hawk Eye VFT driver á 230dollar hjá Edwin Watts, hann kostaði áður 400dollara.

Golf (0 álit)

Golf Íslandsvinurinn Retief Goosen. Hann var að sigra á Bell South Classic um daginn með 4 högga mun. Svíinn Jesper Parnevik var í öðru sæti.

Golf (0 álit)

Golf Þetta er Davis Love III. Hann var að vinna Player Championship, en á þessu móti voru allir bestu kylfingar í heimi þ.á.m. Tiger Woods, David Duval o.fl. Love sigraði með því að spila síðustu 9 holurnar alveg frábærlega eða 5 fuglar og 1 örn.

Golf (0 álit)

Golf hann er nú dáðadrengu

Golf (0 álit)

Golf Rétt í þessu var Davis Love III að tryggja sér sigur á The Players Championship með glæsilegum lokahring (8 höggum undir pari). Hann endaði -17 undir pari og vann með 6 höggum. Þetta er í annað sinn sem Love vinnur þetta mót sem er talið 5. stærsta mótið á hverju ári.

Golf (0 álit)

Golf Hérna sést Love með Players bikarinn. Hann hefur ríka ástæðu til að brosa því að hans sögn og var lokahringurinn besti hringur hans á ferlinum. Það var slæmt veður, mjög hvasst, en samt kom hann inn á 64. Fred Couples sem lék með Love sagði að hann hefði aldrei orðið vitni að jafn góðri spilamennsku. Nú hefur Love unnið 16 mót á ferlinum og flestir segja að hann eigi nóg eftir.

Golf (0 álit)

Golf Nú stendur yfir Players Championship og leiðir þessi maður (Jay Haas) mótið ásamt Padraig Harrington, jafnir í þriðja til fjórða sæti eru svo Fred Couples og Davis Love III.

Golf (0 álit)

Golf Þetta er mynd af nýju brautartrjánum frá Taylor Made og heita þau Taylor Made V-Steel og verða fáanleg hjá Edwin Watts um miðjan apríl. Hver kylfa mun síðna kosta $190-$230.

Golf (0 álit)

Golf Steelhead X-14 Pro Series settið frá Callaway. Helvíti nettar. Kostar svona með járnsköftum í Edwin Watts 500 dollara sem er ekki neitt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok