Ég var að spila í íslandsmeistaramótinu í holukeppni á Hólmsvelli (er í keflavík) og mér langar að segja frá hvað mér fannst um völlinn. Uhumm:
Völlurinn í heild kom mér mjög á óvart. Ég bjóst við slökum velli, en þegar ég spilaði sá ég að það er ekki að dæma völl fyrirfram. Brautirnar voru góðar, flatirnar ágætar að mestu leyti nema á þriðju braut (Bergvíkin). Teigarnir fínir en röffin voru of há og þykk. Annars vegar í heildina í ágætis standi miðað við í miðjun júní.
Hvað finnst ykkur um hann sem hafa spilað völlinn í ár.
“ Þar sem koma fleiri en tvö tré, þar er skógur ”.