Hver er besti kylfingur Íslands frá upphafi?
Hver er besti kylfingur Íslands frá upphafi? Ég sé aðeins þrjá kandidata í þennan titil. Það eru Björgvin Þorsteinsson, Birgir Leifur Hafþórsson og Úlfar Jónsson. Bjöggi og Úlfar hafa orðið Íslandsmeistarar oftar en nokkur annar og Birgir Leifur kominn í atvinnumennskuna. Að mínu mati er það Úlfar sem hefur vinningin því auks þess að hafa orðið Íslandsmeistara svona oft, þá varð hann einnig Evrópumeistari áhugamanna. Bjöggi var barns síns tíma og Biggi Leifur á kannski eftir að verð enn betri. (Við vonum það alla veganna :). Hver finnst ykkur hafa verið besti kylfingurinn?