Ef það er ekki búið að breyta en eina ferðina þá er þetta það!!
Þú átt kannski 36 í grunnf. og þá ferður í forgjafarlista sem liggur frammi í öllum almennilegum golfskálum og þar færðu leikforgjöfina þína á vellinum. Forgjöfin reiknast út frá punktaforminu ef þú kannast við það.
Punktakeppni: skolli(+1)=1,par=2, fugl=3 o.s.fr. Ok ef þú hefur 36 í vallarforgjöf þá færðu 2 högg aukalega á hverja holu. T.d. þú ert á par 4 holu og færð 6 högg, þetta gefur 6-2=4 högg og þar með 2 punkta. Til að lækka sig þá þarf maður að fá fleiri en 36 punkta á 18 holum. Lækkunin fer eftir forgjafarflokki þínum en í efsta er það 0.5 á punkt fram yfir 36. T.d. ef þú færð 38 punkta þá lækkarðu um 1 heilan. Næsti flokkur er svo með 0,4 og svo framvegins. Sjá forgjafarskírteini hvar þeir skiptast.<br><br>Kv. <a href="
http://www.hi.is/~haralbj“target=”_blank“>Halli25</A>
Sniðug <a href=”
http://www.cashaday.com/index.php?ref=111311“target=”_blank">Síða</a