Nóg af golfi
Ég er algjörlega kominn með nóg af golfi. Fyrst gengur mér ágætlega og svo hætti ég að hitta kúluna, svo hitti ég hana og gengur mjög vel og svo allt í einu er ég farinn ap slá lengst til hægri þótt að mér finnist ég skjóta lengst til vinstri. Ég er svona semi byrjandi hefur einhver lent í þessu? Ég er við það að fara að selja golfsettið og mælirinn fyllist nánast í hvert skipti þegar ég fer í golf. Einhver ráð? Þegar ég fer í bása slæ ég oftast beint en á golfvöllum er sagan önnur.