Clown
Þú ættir kannski að reyna að rökfæra málið aðeins áður en þú leggur fram alyktanir eins og þær sem þú hefur gert, Í fyrsta lagi ertu að tala um unglingalandsliðið, karlalandsliðið eða Kvennalandsliðið? Hvað varðar valið þá held ég að það séu aldrei allir ánægðir og alltaf koma upp deiluatriði, en reyndu að færa rök fyrir máli þínu áður en þú skellir fram persónulegum sökum á vissa menn innnan golfsambandsins. Ragnar hefur verið lengi í kringum landsliðin og gert marga góða hluti og hefur eflaust mun meira vit á þessu en þú. Annað er líka það að hann er ekki landsliðseinvaldur heldur Staffan Johanson og sér hann um val á liði, Ragnar er einungis aðstoðarmaður í dag.
En það er að vísu rétt að ekki hafa alltaf verið teknar réttar ákvarðanir innan landsliðsgeirans, en þú verður að sanna mál þittþ<BR