Er búin að eiga mjög flott fullbúið golfsett í alveg 3-4 ár og ég hef einusinni farið í básana og dúndrað kúlum… Mér langar að fara á smá námskeið og læra þetta því þetta er pottþétt skemmtilegt en ég bara kann þetta ekki og einu járnin sem ég þekki eru driverinn og pútterinn…
Hvernig er best að læra golf. Smá námskeið eða eitthvað og á hvaða völlum er gott að spila. Ég er úr garðabænum þannig að völlurinn þar er nú nálægt. En með hverju mælir fólk.

Ætlaði alltaf að selja golfsettið en nú langar mig ekki til þess.. Vill eiga það og læra golf.

Einhver með uppskrift af golfdellu?
Cinemeccanica