Er hérna með fínasta golfsett til sölu, þetta er 1 driver, 3 tré, 5,7,9,SW í setti, 3 putterar (einn fínn Hippo putter, einn örlítið boginn og einn barna) og svo auka 9-járn (koltrefjastöng) og PW.
Driverinn er Callaway Big Bertha War Bird, mjög góður, og 3-tré er Arnold Palmer Deacon. Báðir með koltrefjastöngum eða hvað það heitir, “sokkar” fylgja. Járnasettið er Howson Fireblade 2000, “kvennasett” reyndar en það er bara örlítið styttra, fínt fyrir unglinga, konur eða hæðarskerta karlmenn. Með fylgir góður golfpoki, fullt af tíum og fínasta golfkerra.

Tilboð óskast, frábært fyrir sumarið!!!!

Bætt við 7. mars 2008 - 14:44
Já bara svara hér, msn:hjortur89@hotmail.com eða sími 8463145… Fer ekki á mikið!!!