Langar að forvitnast hversu góðir hugarar hér eru í golfi, hvað eruð þið með í forgjöf?
Sjálfur er ég nýbúinn að fá fyrstu forgjöf sem reiknaðist 30,3 en ég hef bætt mig um 1,8 frá því með 3 hringjum, spilaði mjög vel á Sauðárkróki, 20 punktar yfir allt en það margfaldaðist með 2 því ég skilaði inn bara 9 holum, svolítið brenglað hehe.
