Jæja þá er meistaramót Leynis búið og sigurvegari í meistaraflokki var Helgi Dan Steinsson. en ég hafnaði í 1. sæti í 4 flokki og lækkaði mig í forgjöf úr 31 í 20.4 BEAT THAT!!!!
hehe ég er mjög sáttur með hvernig fór.. hvernig fór hjá ykkur???
Íslandsmeistarinn í holukeppni, Haraldur H. Heimisson vann meistaramótið hjá GR, Þorsteinn Hallgrímsson varð annar og Tryggi Péturson var þriðji. Ragnhildur Sigurðardóttir vann hjá konunum. Ég endaði í þriðja sæti í 16-18 ára flokki eftir að hafa spilað á 82,80,76,88. Ég lækkað mig úr 6,1 niður í 4,9 svo hæækaði mig þegar ég spilaði á 88 upp í 5,0. Ég er sáttur með það.<br><br>—————————————————————————————————————– Snorri Ólafur <p><a href=“mailto:snorrioli@visir.is”>snorrioli@visir.is</a></p
Björgvin Sigurbergsson sigraði hjá okkur í Keili spilaði 72 holur á 9 undir pari annar varð ólafur Már Sigurðsson á -1 Ólöf María Jónsdóttir vann í kvennaflokki. Mér gékk hálf spaugilega var algert jójó spilaði á 89-75-90-85 lækkaði í heildina um 0,1 niðrí 5,4 en var mjög ósáttur með sjálfan mig,gengur bara betur næst Gísli
Styrmir kallinn vann hjá okkur, einhver högg undir pari (er á Nesinu) ;) Mér gekk BÖLVUNARLEGA alladagana, skásti dagurinn var 89 h0gg :( (og það MEÐ sprengju BEAT THAT) :)
allavega, mér fannst gaman, en ykkur?<br><br>***************************** This is your life, and its ending one minute at the time
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..