Ég var að skoða á golf.is lista yfir þá Íslendinga sem hafa farið holu í höggi á þessu ári.Hérna kemur listinn.
Annel Þorkelsson, GS. 22. október - Kirkjubólsvelli. 2. braut.
Skarphéðinn Elvar Skarphéðinsson, Mostra - Víkurvelli. 9. braut
Gunnar Már Elíasson GBO. 17. október - Syðridalsvelli. 4. braut.
Stefán Þór Steinsen GO. 16. október - Islantilla GC. Spáni. 15. braut.
Óskar Hrafn Guðmundsson. GK. 5. október - Keilisvöllur. 16. braut.
Ólafur Ólafsson GSE. 20. september - Setbergsvöllur. 2. braut.
Þorbjörg Björnsdóttir GO. 19. september - Urriðavöllur. 23. braut.
Halldór Magni Þórðarson GOB. 10. september - Bakkakotsvöllur. 9. braut.
Hólmfríður Þórhallsdóttir GKG. 31. ágúst - Vífilsstaðavöllur. 13. braut.
Einar Einarsson GKJ 29. ágúst - Hlíðavöllur. 6. braut.
Guðrún K. Bachmann GO. 27. ágúst - Urriðavöllur. 13. braut.
Emil Marteinn Andersen GV. 21. ágúst - Vestmannaeyjavöllur. 2. braut.
Kolbeinn Finnsson GR 17. ágúst - Garðavöllur. 3. braut.
Aðalsteinn Ingvarsson GL 14. ágúst - Jaðarsvöllur. 4. braut.
Sæmundur Kristinn Sigurðsson GK. 13. ágúst - Kálfatjarnavöllur. 3.braut
Þorvaldur Jóhansson GSF. 12. ágúst - Hagavöllur. 9. braut.
Einar Magnússon GS. 11. ágúst - Hamarsvöllur 8. braut.
Jóhann H. Jóhannesson NK. 10. ágúst - Nesvöllur. 2. braut.
Hilmar Jónsson GR. 10. ágúst - Urriðavöllur. 8. braut.
Rakel Kristjánsdóttir GR. 9. ágúst - Korpúlfsstaðavöllur. 6. braut.
Guðný Hildur Sigurðardóttir GR. 8. ágúst - Korpúlfsstaðavöllur. 6. braut.
Finnur Leifsson GKJ. 8. ágúst - Hlíðavöllur. 1. braut.
Benedikt Hauksson GR. 6. ágúst - Hamarsvöllur. 11. braut.
Gylfi Örn Guðmundsson GR. 4. ágúst - Grafarholtsvöllur. 6. braut.
Kjartan Birgisson GR. 3. ágúst - Korpúlfsstaðavöllur 6. braut.
Jón Bjarki Hreiðarsson ?? 31. júlí - Arnarholtsvöllur. 7. braut.
Sigfús Hreiðarsson GR. 30. júlí - Garðavöllur. 3. braut.
Sigurður Lárus Hólm GR. 29. júlí - Korpúlfsstaðavöllur. 6. braut.
Björn R. Morthens GOB. 27. júlí - Bakkakotsvöllur. 18. braut.
Svanþór Laxdal GHR. 27. júlí - Strandavöllur. 13. braut.
Trausti Freyr Jónsson GL 27. júlí - Garðavöllur. 3. braut.
Ingólfur Þorsteinsson GOB. 26. júlí - Bakkakotsvöllur. 6. braut.
Kristín Guðmundsdóttir GR 26. júlí - Öndverðanesvöllur. 2. braut.
Sigþór Óskarsson GHG. 24. júlí - Gufudalsvöllur. 18. braut
Einar Lyng Hjaltason GHG 20. júlí - Gufudalsvöllur 7. braut.
Sigurjón Gunnarsson GKG. 19. júlí - Þorláksvöllur. 3. braut.
Björn Á. Björnsson GKG 18. júlí - Vífilsstaðavöllur. 13. braut.
Ómar Bogason GSF. 18. júlí - Hagavöllur. 5. braut
Jón Valgeir Guðmundsson GOV 18. júlí - Bakkakotsvöllur 18. braut.
Karl Karlsson GR 16. júlí - Bárðarvöllur. 4. braut.
Gísli Harðarson GSG. 16. júlí - Kirkjubólsvöllur. 6. braut.
Sindri Óskarsson GN. 15. júlí - Grænanesvöllur. 4. braut.
Einar Haukur Óskarsson GOB. 13. júlí - Bakkakotsvöllur. 9. braut.
Rósa Pálína Sigtryggsdóttir GO. 12. júlí - Urriðavöllur 15. braut.
Dagbjartur Harðarson GVG. 11. júlí - Bárðarvöllur. 13. braut.
Guðríður Jónsdóttir GKG. 11. júlí - Vífilsstaðavöllur. 9. braut.
Rúnar Örn Jónsson GMS. 9. júlí - Víkurvöllur. 16. braut.
Haukur Óskarsson NK 9. júlí - Keilisvöllur. 4. braut.
Daníel Jónsson GKG. 5. júlí -Vífilsstaðavöllur 4. braut
Páll Ólafsson GK. 4. júlí - Keilisvöllur. 6. braut.
Haraldur Jónsson GKG 2. júlí - Silfurnesvöllur 12. braut.
Sigurpáll Jónsson GKG. 28. júní -Vífilsstaðavöllur 2. braut.
Þórleifur V. Friðriksson GO. 25. júní - Urriðavöllur. 13. braut.
Friðjón Rúnar Sigurðsson ?? 24. júní - Jaðarsvöllur. 14. braut.
Víðir Bragason GR 22. júní - Korpúlfsstaðavöllur. 3. braut.
Unnur Sæmundsdóttir GK. 21. júní - Leynisvöllur. 8. braut.
Arnór Freyr Styrmisson GR. 21. júní - Grafarholtsvöllur. 2. braut.
Valtýr Jónasson GR 23. júní - Garðavöllur 3. braut
Sigurberg Guðbrandsson GK. 18. júní - Urriðavöllur. 15. braut.
Alfreð B. Kristinsson GR. Glenbervie GC Skotland. 13. braut.
Birnir Freyr Björnsson GÓ. 15. júní - Skeggjabrekkuvöllur. 4. braut.
Helgi Ingimundarson GO. 15. júní - Urriðavöllur. 15. braut.
Guðjón Kjartansson GS 13. júní - Fróðárvöllur. 8. braut.
Sigurður Hólm GK. 12. júní - Hvaleyrarvöllur. 6. braut.
Lovísa Hermannsdóttir GSE. 12. júní - Setbergsvöllur. 2. braut.
Ingvi Rafn Björgvinsson GKG. 12. júní - Vífilsstaðavöllur. 4. braut.
Sigurpáll G. Sveinsson GKJ 8. júní- Þverárvöllur. 5. braut.
Kristbjörg Jónsdóttir GSE. 4. júní - Setbergsvöllur. 5. braut.
Kristján Jónsson GKJ 4. júní - Tungudalsvöllur. 6. braut.
Ásgerður Sverrisdóttir GR. 4. júní - Korpúlfsstaðavöllur. 9. braut.
Magnús Bjarnason GÖ. 3. júní - Bakkakotsvöllur 18. braut.
Alex Freyr Gunnarsson GKG. 3. júní - Vífilsstaðavöllur. 9. braut
Árni Sigurðsson GR 28. maaí - Korpúlfsstaðavöllur 6. braut.
Árni Halldórsson NK. 24. maí - Nesvöllur. 2. braut.
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS. 23. maí - Hólmsvöllur. 16. braut
Kristín H. Björnsdóttir NK 22. maí - Farleigh GC Surrey England. 5. braut.
Grímur Lúðvíksson GBO 16. maí - Syðridalsvöllur. 5. braut.
Kristinn Wíum GOB. 15. maí - Bakkakotsvöllur. 9. braut.
Ingvi Guðmundsson GR. 14. maí - Lamlash GC Skotland 16. braut.
Sveinn Ásgeir Baldursson GR. 9. maí - Korpúlfsstaðavöllur 6. braut.
Rúnar Jónsson GR. 5. maí - Korpúlfsstaðavöllur. 9. braut.
Einar Valur Kristjánsson GÍ. 4. maí - Meðaldalsvöllur. 3. braut.
Snorri Hjaltason GR. 1. maí - Golf De Luxemburg Belenhaff. 14. braut.
Sigurgeir Steingrímsson NK. 28. apríl. - Valle Del Este Spáni. 14. braut.
Bergljót Benónísdóttir GKG.5. apríl - Valle Del Este Spáni. 6. braut.
Kári Ragnarsson NK. 23. mars - Holmslandsklid GC Danmörk
Þórhallur Kristvinsson GKJ. 26. febrúar - Hlíðavöllur. 6. braut.
Haukur Hafsteinsson GKJ. 23. febrúar - Hlíðavöllur. l. braut.
Róbert Svavarsson GS 7. febrúar - Golden Green GC Indlandi. 8. braut. .
Takk fyrir mig.