ég fór tvisvar í golf með mömmu og pabba síðasta sumar, fannst svo hrikalega gaman að ég heimtaði sett í afmælisgjöf, sem ég fékk:) gat svo bara farið einu sinni enn og svo var kominn vetur, svo er ég búin að fara bara einu sinni núna og slá nokkrar fötur, ég dýrka þetta sport, ég var bara að spá, ég hef ekkert prufað að nota drævera…er það nokkuð sniðugt strax?
ég slæ alveg 100m með fimmunni (ok það er kannski ekkert voðalega mikið) en nú spyr ég ykkur sérfræðingana, er ekki bara fínt að æfa sig að nota járnin fyrst og svo drævera þegar maður er orðinn aðeins betri? (mamma og pabbi kunna ekkert heldur þannig þau geta voða lítið sagt mér;))
KaT