Það er engan veginn hægt að segja að ein járn séu best það fer alveg eftir hverjum og einum. Sjálfur er ég að nota Titleist 822os og hef ekki prófa nein járn sem slá þau út. Ég þoli bara ekki þessi supergameimprovement járn, finnst þau eitthvað svo klunnaleg (það fer bara mikið í taugarnar á mér þegar ég get séð botnin á kylfunni þegar ég horfi ofan á kylfuna)
Bestu járnin sem ég hef prófað eru Callaway X-16. Þetta er svo persónubundið hvað mönnum finnst bestu járnin. Mér finnst að vísu Titleist blaðakylfurnar (man ekki hvað þær heita) aftur á móti fallegastar.
Ég hef mitt álit á mínum járnum og ekki hef ég þurft að skifta um járn ennþá allavega,ég hef 19.4 í forgjöf og slæ eins og engill sérstaklega á teigunum (nota ekki tré) mínar kylfur heita Frogson e540 blade.Þegar ég er á c.a 110 þá nota ég oftast 8una og er ég hipin ef vindur er lítill en 7una ef vindur er meiri,mér gengur líka vel á stittri færum og hef verið að lækka mig jafnt og þétt í allt sumar en þyrfti að laga puttin mín ég er viss um að ég misreikni breikið til muna. ÁFRAM FROGSON E 540 BLADE.IRONS
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..