Fyrsta hring á British Amateur Championship er lokið. Örn Ævar lék á St. Andrews Jubilee Course og spilaði á 70 höggum og er með efstu mönnum. Heiðar Davíð Bragason lék á St. Andrews Old Course of spilaði illa eða á 78 höggum.
Á morgun er víxlað á völlum og af hinum 288 sem keppa komast efstu 64 áfram í næstu umferð sem er holukeppni.<br><br>——————-
<i>make par, not war</i