Var bara að spá í því hvort grimurhugi væri hættur að selja golfvörur eftir líflegar umræður undanfarnar vikur. Ekkert hefur verið auglýst frá honum síðan ég bar upp “spurningu til grimshuga” hér á huga.is. Það eina sem fæst uppúr þessari verslun hans er hærra vöruverð í golfbúðum okkar landsmanna því að meira magn í innkaupum stóru búðanna tryggir neytendum betra verð og ef menn eru að reka bílskúrsbúðir hér og þar um landið plokka þeir alltaf eitthvað frá stóru búðunum því markaðurinn er svo lítill á Íslandi.

Kveðja
Bjorninn

“fel mig ekki bak við leyninöfn”