Eins og flestir vita þá er Björgvin Sigurbergsson að keppa á móti í Malasíu þessa dagana.
Það byrjar ekki vel hjá kallinum, spilaði á 79 (+7) fyrsta hringinn, og segir á golf.is að púttin og stutta spilið hafi verið klikka.
En jæja það þýðir ekkert að gráta það. Nú vonum við bara að Björgvin takist að sína sitt rétta andlit á morgun og pósti svo skori undir 70, væri það ekki gaman. Samt ólíklegt að það nái cuttinu, en það lítur út fyrir að það verði frá 0 - 2 yfir pari.
Áfram Björgvin !!
Skorkortið hans má finna hér:
http://scoring.europeantour.com/tourn2004007/htmlscores/players/p_31874.html?version=9