Svona tölur sjást ekki á hverju ári. Því miður fékk hann bogey á 15. holu, annars hefði hann spilað á 59 höggum.
Kíkið á skorkortið hans, þetta er ótrúlegt. 11 fuglar, 1 örn, 5 pör og 1 skolli.
<a href="http://scores.europeantour.com/scores.sps?pageid=2&id=5576&iTourNo=2004005&iTourId=1">Skorkort Ernie Els</a>
Ef hann vinnur mótið þá yrði það í 3. sinn í röð sem er mjög sjaldgæft. ÁFRAM ERNIE.<br><br>——————-
<i>make par, not war</i
——————-