Singh er kominn í 2. sætið sem er hans besti árangur til þessa. Svíinn Fredrik Jacobsen er í 19. sæti (hoppar upp um 22 sæti eftir að hafa unnið Volvo Masters) sem er einnig hans besti árangur til þessa.
Svona er listinn:
<b>
1. Woods 17.03
2. Singh 10.45
3. Els 9.15
4. Love III 8.31
5. Furyk 7.66
6. Weir 7.25
7. Toms 5.90
8. Goosen 5.89
9. Perry 5.69
10. Harrington 5.51</b>
<i>Tölurnar fyrir aftan nöfnin sýna meðal stigafjölda.</i>
Hérna má sjá listann í heild sinni: <a href="http://www.owgr.com/rankings/default.sps">Heimslistinn 4/11/2003</a>
<br><br>——————-
<i>make par, not war</i
——————-