Strakarnir okkar attu erfidan dag i erfidu vedri, Rigningu og roki.
Sigurpall spiladi mjog vel i dag og endadi a 5 undir pari i hringnum i dag er er samtals a 2 undir pari i 24- 30 saeti. Birgir Leifur spiladi ekki vel i dag og endadi hringin a 74 i dag og er a samtals 1 yfir i 51-58 saeti. Bjorgvin Sigurbergsson nadi ser ekki a strik i dag og spiladi a 75 hoggum og er samtals 3 yfir pari i 61-68 saeti.
Efstu 33 saetinn komast afarm a naesta stig eda loka stigid. Eins og stadan er nuna tha er cutid -1 thannig ad Siggipalli er inni en Birgir og Bjorgvin er rett a eftir.
Nu er bara ad vona ad theim gangi vel a morgun og komist i gegnum nidurskurdinn sem er eftir 54 holur. Einungis komast their afram sem eru 8 hoggum a eftir efsta manni.
Gangi ykkur vel Strakar! Sendum oll goda strauma a morgun til theirra svo their fai studning!
Garcia