Hann hefur komist mjög nálægt því, en reyndar ekki náð því alveg. Hann vann Masters, U.S. Open og British Open öll árið 1953, en ekki PGA það árið. Þetta var reyndar í eina skiptið sem hann spilaði í British Open. En hann var vissulega frábær kylfingur og honum er stundum eignuð nútímagolfsveiflan.
Eini kylfingurinn sem hefur unnið alla eiginlegur major titlana á einu ári er Bobby Jones. Hann vann U.S. Open, U.S. Amateur, British Open og British Amateur alla á einu ári. Hann hefði líka mátt vera með í könnuninni, var yfirburðamaður á sínum tíma og alveg ótrúlegur náungi, nánast fullkominn í alla staði. <br><br>jogi - smarter than the average bea
jogi - smarter than the average bear