Tiger Woods sigraði um helgina á WGC mótaröðinni (American Express Championship í Atlanta). Þetta var 52. sigur hans á ferlinum og í 7 sinn sem hann vinnur mót á WGC mótaröðinni sem er ekki slæmt því þetta var aðeins þrettánda mótið frá upphafi.

Woods leiddi fyrir síðasta hring og í 29. sinn af 31 skiptum sem hann hefur leitt fyrir síðasta hring endaði hann sem sigurvegari.

Hérna er grein sem ég skrifaði fyrir nokkru um World Golf Championships mótaröðina: <a href="http://www.hugi.is/golf/greinar.php?grein_id=16334198">WGC mótaröðin</a><br><br>——————-
<i>make par, not war</i
——————-