Ég prófaði hann með Titleist 4560 skaftinu og 10,5° fláa, sló mjög beint með smá draw-i en kannski fullhátt fyrir minn smekk, enda ætla ég að fá mér með 9,5° fláa. Þó að ég hafi slegið vel með þessu skafti þá hef ég heyrt að það sé það sísta sem er í boði fyrir þennan dræver. Hefur einhver hér einhverja reynslu af hinum sköftunum, Prolite, Fujikura Speeder eða YS-6?
Ég er með 4 í forgjöf, slæ u.þ.b. 230 m að meðaltali með ERC drævernum mínum og er með frekar rólega sveiflu. <br><br>jogi - smarter than the average bea
jogi - smarter than the average bear