Núna fer fram hið þekkta Trophée Lancôme mót í Frakklandi (European Tour).

Skoskur kylfingur að nafni Murray URQUHART (fallegt nafn) spilaði illa í gær á 74 höggum og byrjaði illa í dag, fékk skolla á fyrstu holu.

Viti menn, kallinn setti í gírinn og fékk 9 fugla á síðustu 17 holunum (þar af 5 fugla í röð) og endaði á -8 undir pari 63 slög.

Nokkuð nettur! Gaman verður að fylgjast með næstu tveimur dögum hjá þessum :o)

<a href="http://scores.europeantour.com/scores.sps?pageid=2&id=7504&iTourNo=2003056&iTourId=1">Skorkort herra URQUHART</a><br><br>——————-
<i>make par, not war</i
——————-