Góð umræða um “forgjafarsvindlara” er komin í gang. Mig langar líka að ræða um annað mál, þ.e. mótsgjöldin.

Hvað finnst ykkur um mótsgjöldin eins og þau hafa þróast sl. 2-3 ár. Ég borgaði 3.500 kr. fyrir opið 18 holu golfmót síðustu helgi. Persónulega finnst mér það full mikið…

Stundum kemst maður ekki út að spila um helgar nema að taka þátt í mótum.<br><br>——————-
<i>make par, not war</i
——————-