Það er ákv. reikniformúla sem er notuð. Ef leikið er á pari vallarins þá fær einstaklingurinn 25 stig, högg undir pari, t.d. 3 undir og þá er lagt 3 við (25+3=28). Högg yfir pari, t.d. 1 yfir og þá er dregið 1 frá (25-1=24). Þetta er notast við hvern hring. Við það að sigra þá fær sigurvegarinn aðeins auka 10 stig en 20 ef hann sigrar ísl. í höggleik eða holukeppni.
Birgir er aðeins búinn að keppa í þrem mótum af fimm eins og arnig nefnir hér að ofan en árangur hans Birgis, (sem er afburðagóður yfir sumarið), gefur honum aðeins 11.sætið.