Hvernig eru þeir? Er einhver með reynslu af þeim sem gæti svarað og er mikill munur á black nickel, chrome og oil can?<br><br><b>Palli skrifaði:</b><br><hr><i>HA…Er Tracy McGrady svartur???</i><br><hr>
Ég hef bara prófað chrome 56° (200 týpuna og með 14° bounce) wedginn en sú kylfa er algjör snilld!!! Ég pantaði mér hana á netinu núna í vetur og ég er ekkert smá sáttur við þau kaup. Ég er einmitt að fara að panta mér núna í dag 60° chrome (200, 8° bounce) lob wedgeinn!!!
Ég mæli hiklaust með Titleist Wokey wedgunum. Mikið feel og manni líður mjög vel með kylfurnar í höndunum og það er mjög mikilvægt að mínu mati.
Þeir eru frábærir, ég mæli með þeim fyrir alla því þeir bættu stutta spilið mitt talsvert!
Oil Can virka mýkri en Chrome en ryðga ef maður passar sig ekki. Black Nickel eru svipaðir og Chrome en helsti kosturinn við þá er að það glampar ekki á hann í sól og hann ryðgar ekki.
Ég nota 48, 52 og 58 gráður.<br><br>——————- <i>make par, not war</i
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..