Auðvitað á að spila hreyfingarlaust golf! Það stendur jú í golfreglunum að “það skal leika bolltanum þar sem hann lyggur”, ekki satt? Síðan er eitt sem fólk af einhverjum ástæðum getur ekki fattað, það er ekkert til sem heitir braut í golfreglum, afhverju eigum við þá að búa til sér reglu um þetta svæði sem samkvæmt bókinni er ekki til? Og önnur ástæða fyrir því a spila bolltan eins og hann lyggur er að fyrstu 500 (c.a.) árin sem golf var spylað voru brautir niðurtuggið rolluland þar sem það var bara ekki séns að fá góða legu nema með einhverji ótrúlegri heppni. Afhverju eigum við þá, með allar þær græjur og tól sem til eru í dag, að gera leikinn enn auðveldari og slá alltaf í fullkomnri legu? Þetta hefur ekkert með snobb í klúbbum að gera.
Og ef þið ætlið að fara að segja að íslenskar brautir séu ekki svo góðar, farið þá inn á meðal erlendan völl (ekki þessa sem eru með milljarða budget) og tékkið á brautunum þar. Old Course í St. Andrews er meira að segja ekkert nema eitt kylfu far, og ég veit ekki hvað ég hef oft lent í kylfufari á braut þegar ég spyla þar, og hvað segjir það ykkur? Svo hættið þessu djöfulsins nöldri og reynið að spila þessa íþrótt eins og það átti að spila hana…