Ég er ekki viss um að þetta sé sniðugt að láta drengin (magga) vera bæði í karla og unglinga landsliðinu á sama tíma. Þorkell Snorri lenti í því sama þegar hann var upp á sitt besta, og var í norðurlanda og evrópulansliðum kalla og unglinga á sama tíma, og hvernig endaði það?! Það þarf ansi sterkan einstakling til að þola þetta og komast heill út, en það getur vel verið að seppinn taki á þessu án þess að lenda í miklum vanda… þekki hann ekki neitt til að geta dæmt um það. Þetta er bara spurning um að læra af reynslunni, og leifa honum að vera bara í karla liðinu og gefa örðum unglinum séns á að vera í unglinga landsliðinu, hann hefur ekkert að sanna þar lengur.