Mér leikur forvitni á að vita hvernig málin standa hjá golfsambinu varðandi kvenmenn á völlum landsins. Vafalaust hafa allir kylfingar landsins lent í að fá saumaklúbb í næsta holli á undan, dagurinn ónýtur. Það er dapur staðreynd að flestir kvenkylfingar mæta ekki á völlinn til þess að spila golf. Golfið virðist vera algjört aukaatriði, þær eyða meira tíma í að spjalla heldur en að slá boltan þó höggafjöldinn keyri fram úr öllu hófi. Því þætti mér gaman að vita hvort ekki eigi að takmarka aðgang þeirra að völlunum eða hreinlega taka æfingavellina frá fyrir þær.
Með fyrirfram þökk með árangur og bætta aðstöðu á völlum landsins.