Þegar að maður heldur að það sé ekki hægt að fara lengra í þróun á boltum og kylfum þá reynast Titleist-menn alltaf eiga annað tromp uppi í erminni. Að þessu sinni er það nýr ProV1x bolti og tveir driverar sem eru komir á markaðinn 983K og 983E.
Í síðustu gafst mér tækifæri á að prufa annan driveranna og nýja boltann með. Það er óhætt að segja að allt annað á markaðnum stenst engann samanburð og þrátt fyrir að ég sé að nota 975J sem kom út síðasta vor þá er 983E mun lengri og auk þess gefur dýpri höggflötur meiri stöðuleika. Ég mæli með því við alla þá sem vilja bæta við sig 10-20 metrum af teig að fá sér þessu nýju power-tvennu frá titleist.
Meira á www.titleist.com
Kveðja Mummi