Ernie Els stefnir á sinn 4. titil í ár á Johnnie Walker mótinu á evrópsku mótaröðinni. Hann er 15 undir par og leiðir með 4 höggum.
Athygli vekur að Sergio Garcia sem kom með þær yfirlýsingar um daginn að stefna á það að verða sá fyrsti í sögunni til að vera efstur á báðum mótaröðunum á sama árinu komst ekki í gegnum “köttið”.
Nei auðvitað er það ekki bara settið… it's not that simple.
Það er settið og nýji boltinn :)
Djók, Ernie er í rosa formi. Vann mótið sem lauk fyrr í dag á -29 undir pari sem er nýtt með á European Tour. Ernie setti eins met um daginn á US PGA Tour þegar hann vann mót á -32 undir pari.
Hvar endar þetta ? Er Big Easy eins og hann er að spila í dag ekki betri en Tiger þegar hann er upp á sitt besta ? Spilamennskan og skorið segja a.m.k. JÁ.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..