ég var að kíkja á þetta áðan, og mér líst svona ágætlega á þetta. Fínt að hafa svona síðu á íslensku, en þeir eru samt ekkert að finna upp hjólið :) … Það er náttla takmarkað hvað er hægt að gera með svona síðu og finnst mér hafa tekis vel hjá þeim. Gaman að sjá þessar áætlanir, og líkamsræktaprógrammið er líka eitthvað sem er ekkirt allt of auðvelt að finna á netinu, allavega fyrir mig :)
kíp öp ðe gud wörk gæs!