Íslensk "golfyrði"
Finnst ykkur ekki pirrandi þegar þið eruð að lesa golfgrein í mogganum eða horfa á golf á sýn og alltaf eru notuð þessi íslensku “golfyrði”…skolli,skrambi,sandgryfja,fleygjárn og endalust mætti telja. Mér finnst að það ætti bara að segja orðin eins og marður þekkir þau af golfvellinum. Hvað finnst ykkur um íslensku “golfyrðin”???