“ Þar sem koma fleiri en tvö tré, þar er skógur ”.
13 ára Tævani kominn á evrópsku mótaröðina!
Ég vara að horfa á Stöð 2 og ég sá að það var verið að fjalla um einhvern 13 ára tævana sem komst á mótaröðina með því að vinna Tævanska meistaramót áhugamenn ( man ekki alveg hvað það hét ). Ég sat sem fastast í sófanum og fylgdist með fréttinni af athygli. Þessi Tævana heitir Suu eitthvað og eitthvað og kemur frá Hong Kong. Hann er 12 ára og er í grunnskóla. Hann æfir u.þ.b. 4 tíma á dag og skokkar svo 1 tíma eldsnemma á morgnanna. Það er bara spurning hvort maður ætti ekki bara að gera þetta.