Það telst næst að þilja upp þá er hafa verið í náðinni undanfarin 2 ár eða svo hjá Staffan, Örn Ævar, Ottó, Helga Þór, Siggapalla og Halla Heimis sem hafa spilað skást af strákunum hérna heima, annars virðist vera lítið um breytingar innanborðs hjá landsliðinu, það væri reyndar gaman að fara sjá GSÍ ( eða réttara sagt landsliðsþjálfara) velja hóp “fyrir” veturinn sem myndi æfa markvisst og keppa um stöður þar innanborðs og þá ekki nema til að bæta hópinn, en eins og svo oft hefur viljað vera undanfarin ár þá er ekkert að gerast þarna og varla að bæri vind inná skrifstofu GSÍ