1. Pútterinn, u.þ.b. helmingur allra högga fer fram með pútternum eða um 26-40 pútt. Segir sig sjálft að ef púttin eru ómöguleg hjá þér, t.d. 2-púttar meter þá er það jafn mikið og þók þig að slá 400 metra leið inná grín
2. Wedgar (SW), án efa, kemur í ljós að þetta er næst mest notaða kylfan í pokanum enda notun af mörgum í 100 metra og niður (misjafnt hjá Próum því þeir eru komnir með 4 wedga sumir hverjir) Þetta er sú kylfa sem hjálpar þér oftast úr vandræðum og er oftast í hendi þinni fyrir utan pútter.
3. Driver (sumum tilvikum 3 eða 5 tré) Það áhald er þú notar á upphafsteig er gríðarlega mikilvægt. Öryggi af teig og góð staðsetning setur þig í mun betraa færi á góðu skori á holu, ef þú getur ekki hitt braut þá er leikurinn mun erfiðari. Eins os sýnir sig þá eru vellir að verða erfiðari út af betri tækni og röff eru að verða há á mörgum stöðum og jafnvel hér á íslandi erum við með hraun svo nr. 3 Drive