Mér finnst að ástæðan fyrir lélegri aðsókn sé vegna þess að við erum með ekkert líflegar greinar sem er ekkert skemmtilegt að lesa um. Satt að segja er ég vúin að fá nóg af þessum profælum um Tiger Woods, Sergio Garcia og fleirum ( þótt að sumir þeirra séu góðar).

Málið er að reyna að finna eitthvað skemmtilegar frásagnir úr golfinu og einhvern stórviðburð. Dæmi um þetta er greinin hjá Sk8ter boy sem skrifaði grein um golfmót Huga.is. Mér sýnist að þónokkrir hafa þótt þetta áhugaverð og skemmtileg grein með þartilgreindum árangri: 20 álit og fer hækkandi. Svona á þetta að vera.Bara að hugsa um framtíð golfins á Huga.is

-Links
“ Þar sem koma fleiri en tvö tré, þar er skógur ”.