Úrslit í Vaxtalínumótaröð búnaðarbankans.
Síðasta umferðin í vaxtalínumótaröð búnaðarbankans var haldin á Korpúlfsstaða velli um síðustu helgi (21-22 sept).
Eftir mótið voru úrslit ljós og voru Vaxtalínu-stigameistarar ársins krýndir og afhenti fulltrúi Búnaðarbankans ásamt Júlíusi Rafnarsyni forseta GSÍ þeim efstu í hverjum flokki veglegar viðurkenningar.
Hér er röð þeirra fyrstu:

Piltar 16 - 18 ára:
1. sæti - Magnús Lárusson GKJ, 312 stig
2. sæti - Rúnar Óli Einarsson GS, 263 stig
3. sæti - Gunnar Þór Ásgeirsson GS, 238 stig
4. sæti - Hjörtur Brynjarsson GSE, 234 stig
5. sæti - Stefán Már Stefánsson GR, 220 stig

Stúlkur 16 - 18 ára:
1. sæti - Tinna Jóhannsdóttir GK, 168 stig
2. sæti - Kristín Rós Kristjánsdóttir GR, 130 stig
3. sæti - Tinna Ósk Óskarsdóttir GKG, 113
4. sæti - Helena Árnadóttir GA, 88 stig

Drengir 14 - 15 ára:
1. sæti - Þórður Rafn Gissurarson GR, 263 stig
2. sæti - Guðjón Henning Hilmarsson GKG, 225 stig
3. sæti - Sigurbergur Sveinsson GK, 220 stig
4. sæti - Sigurður Pétur Oddsson GR, 216 stig
5. sæti - Guðni Birkir Ólafsson GKJ, 215 stig
6. sæti - Ólafur B. Loftsson NK, 214 stig

Telpur 14 - 15 ára:
1. sæti - María Ósk Jónsdóttir GA, 198 stig
2. sæti - Arna Rún Oddsdóttir GH, 123 stig
3. sæti - Sunna Sævarsdóttir GA, 69 stig
4. sæti - Heiður Björk Friðbjörnsdóttir GSG, 47 stig
5. sæti - Margrét Soffía Runólfsdóttir GK, 22 stig

Strákar 12 - 13 ára:
1. sæti - Snorri Páll Ólafsson GR, 207 stig
2. sæti - Gunnar F. Gunnarsson GR, 118 stig
3. sæti - Axel Ásgeirsson GR, 97 stig
4. sæti - Pétur Freyr Pétursson GR, 96 stig
5. sæti - Kristján Kristjánsson GK, 84 stig
6. sæti - Sigurður Jónsson GSG, 82 stig
7. sæti - Axel Bóasson GK, 79 stig

Stelpur 12 - 13 ára:
1. sæti - Þórunn Guðmundsdóttir GR, 68 stig
2. sæti - Þóranna Þórarinsdóttir GK, 35 stig
3. sæti - Helga Lind Kristófersdóttir GK, 16 stig
4. sæti - Eygló Myrra Óskarsdóttir GKG, 12 stig
5. sæti - Valdís Þóra Jónsdóttir GL, 10 stig

Úrslit í mótinu sjálfu var náttúrulega líka ljós og í piltaflokki 16- 18 ára voru úrlsit svona:

1 Magnús Lárusson GKJ 146
2 Atli Elíasson GS 147
3 Rúnar Óli Einarsson Gs 148
4 Elmar Eðvaldsson GS 158
5 Haukur Már Ólafsson GKG 159

Þess má geta að Magnús Lárusson GKJ fór holu í höggi á 16 braut sem er par 3.

í drengjaflokki voru úrslit svona:

1 Ólafur B. Loftsson NK 151
2 Þórður Rafn Gissurarson 155
3 Sigurður Pétur Oddsson GR 156
4 Guðni Birkir Ólafsson GKJ 161
5 Ólafur Ágúst Ingason GK 161

Í strákaflokki 13 ára og yngri var staðan svona:

1 Axel Ásgeirsson GR 149
2 Gunnar Friðrik Gunnarsson GR 158
3 Axel Bóasson GK 166
4 Pétur Freyr Pétursson GR 167
5 Sigurður Jónsson GSG 168

Í stúlkuflokki var staðan svona:

1 Tinna Jóhannsdóttir GK 175
2 Kristín Rós Kristjánsdóttir GR 176
3 Tinna Ósk Óskarsdóttir GKG 194
4 Hrafnhildur Einarsdóttir GR 222

Í telpnaflokki voru úrslit svona:

1 Heiður Björk Friðbjörnsdóttir GSG 181
2 Sunna Sævarsdóttir GA 186

Og í stelpuflokki voru úrslit svona:

1 Þórunn Guðmundsdóttir GR 211
2 Eygló Myrra Óskarsdóttir GKG 244
3 Þórunn Día Óskarsdóttir GKG 267

<a href="http://www.golf.is">heimildi
——