Það er búið að breyta vellinum svolítið eða allar holurnar eru komnar með nýtt númer, það þekkja þeir sem hafa spilað þennan völl áður. Auk þess hafa þeir tekið í gagnið nýjan skála. Á Strandarvelli er næstlengsta hola á landinu, það er gamla 13. holan en nú er hún númer 3. Hún er 543 metrar en er alveg
þráðbein. Völlurinn einkennist af hólum sem eru út um flest allan völlunn og geta gert manni lífið leitt. Erfiðasta holan er sú fjórtánda en það er 392 metra par 4 af gulum, reyndar er hún það sama á hvítum. Par vallarins er 70 og slopið er 128 af gulum fyrir karla en 120 á bláum fyrir konur auk þess er hann 129 á hvítum og 126 á rauðum.
ég er ekki bara líffæri