Golf í útlöndum
Ég var núna um´páskana að spila golf útá spáni. Það var mjög gaman og skemmtilegir og flottir vellir en það var eitt sem ég tók eftir sem ég ætla að segja ykkur frá. Allar Golfarar hafa ábyggilega heyrt þessa setningu hér: Já þessu útlensku vellir eru allir perfect grasir til fyrirmyndar o.fl. Ég spilaði á einum velli sem heitir Las Ramblas og er skógarvöllur, mjög þröngur og mikiðáf trjám. Á þessum velli var grasir hreiðilegt þannig séð og ég held að þetta var sviðað ef ekki verra en grasið á keili á sumrin. Las Ramblas er talinn ágætis völlur. Það kostaði 5000 íslenskar að spila á honum. Síðan fór ég á Völl sem heitir La Manga Club sem er messta snilld í heimi. 5 stjörnu hótel á vellinum og grasið og allt perfect þessi völlur er sá flottasti sem ég hef farið á. Það var mjög dýrt að spila á þessum velli eða 13.500 kr íslenskar. Það er mikið. En miðað við hvað þessi völlur er flottur þá er kannski ekki nein furða á þessu