Golfklúbbur Hellu Rangeyinga Mig langar að segja smá um hellu völlinn og lika fá álit ykkar á vellinum. Strandarvöllur ert oft sagður rosa flottur völlur og gaman að spila hann.

Það er ódýrt að spila hann aðeins 2500 kr hringurinn sem ég tel vera nokkuð ódýrt verð á góðan völl ef við berum hann saman við GR völlinn og Odd.

Það er 1-3 stór mót á hverju ári og það er sem núna í ár fyrir utan 1.mai mótið er KB-Banka mótaröðin unglina. mótið verður 17. júni og eru kominr um 130 unglingar i mótið sem er nokkuð gott þylir mér.

En ég ætla reyna segja meira um völlinn sjálfan.
Það sem einkennir hann eru sandhólar og fallegt útsýni. Oftast er rok en kemur það fyrir að það komi logn en gerist það örsjaldan… Völlurinn var stofnaður árið 1952 á gaddstaðaflötum á Hellu. Eftir nokkra ára dvöl þar var hann færður á Strönd og varð hann þá 18 holu völlur.
Tekið var nýtt golfhús árið 2002 og varð þá hringdum breytt þar sem ellefta var er orðin fyrsta og þar sem fyrsta var er orðin tólfta.

Ég mæli eindregið með að þið spilið þennan völl enda mikið skemmtilegur og hefur fengið góða dóma.
Nótið

Dutta