
UNGLINGAR koma núna.
Skráning er hafin í Íslandmót unglinga í höggleik sem fram fer á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili daganna 1.-3. ágúst næstkomandi.
Hægt er að skrá sig hjá Keili í síma 565-3360 og á golf.is. Vakin er athygli á að dagsetning mótsins hefur verið breytt frá því sem fram kemur í mótabók GSÍ, þ.e. að mótinu hefur verið flýtt um einn dag