Eins og flestir vita tá er Daly búinn ad fara í gegnum margt í lífinu, hann er búinn ad vera berjast vid áfengisvandamál og sitt slæma skap tegar hann er undir áhrifum áfengis. Tad var á tímabili tar sem honum var bannad ad keppa í sumum mótum tví ad hann hagadi sér ekki eins og madur.
Tegar ad hann vann sinn fyrsta titil, var hann á varalistanum nr.7 til ad fá ad keppa í mótinu.
Mér finnst tad frábært hjá honum ad geta komist svona tilbaka eins og hann gerdi med tví ad vinna Buick Invitational fyrir nokkru og hann á hrós skilid fyrir tad. Sérstaklega fyrir hvernig hann endadi á 18 holu med tetta frábæra bunkerhög sem tryggdi honum sigurinn.
Mottóid hans John Daly: “Grip it and wrip it” passar mjög vel vid hann tví hann er einn af teim högglengri. Hann liggur nr. 4 í Bay Hill í högglengd med 303,9 Yards ad medaltali.
John Daly er líka einn af teim högglengstu á tournum og tad er ekki útaf engu. Sveiflan hans er alveg rosaleg. Hann yfirsveiflar alveg ýkt og kemst tó einhvern veginn nidur til boltanns og hittir hann (Daly er tekktur ad geta verid mjög villtur á tímabilum). Tad er hreint ótrúlegt hvad John Daly er lidugur í öxlunum, midad vid ad hann er svona stór eins og hann er.
Sveiflan hans hefur breytt öllum stöðlum um hvernig hin fullkomna sveifla er.
Sama er med stutt innáhögg hjá honum tar sem hann er kominn med gott touch og er nánast alltaf ad chippa inn og í. Tad er ekki skrýtid ad Daly er í uppáhaldi hjá mörgum, hann er eins og stór björn sem ad er med mýktina í lagi í stutta spilinu og getur slegid mjög löng högg.