Fullt nafn:Vijay Singh
Fæddur:22. febrúar 1963 í Lautoka Fiji
Hæð:6-2 ft
Þyngd:198 pund
Heimili:Ponte Vedra Beach,Florída
Fjölskylda:Kona,Ardena Seth barn,Qass Seth
Áhugamál:Snoker,cricked,rúbbý og fótbolti
PGA titlar:(11) 1993 Buick Classic,1995 Phoenix open,Buick Classic,1997 Memorial Tournament,Buick open,1998 PGA Championship,Sprint International,1999 Honda Classic,2000 Masters Tournament,2002 shell houston open,The tour championship at East Lake Golf Club.
Peningar 2002:$3,756,563 (3) sigrar
um 2002:vann sinn fyrsta PGA titil síðan á masters 2000,þegar hann vann Shell Houston Open og setti nýtt 72 holu leik á Tpc at The Woodlands með 22 undir pari með hringina 67-65-66-68–266 vann með sex högga mun á Darren Clark.Hann endaði árið með að vinna mótið The Tour Championship at East Lake Golf Club.
Vissuð þið að:Vijay Singh er eini Fiji maðurinn sem er heimsklassa golfari.Hann lærði golf hjá föður sínum sem er flugvéla hönnuður.