Golfsettið mitt Hér ætla ég að segja gjörsamlega frá öllu sem er í pokanum mínum.

Golfsettið mitt:
Driver:
King Cobra SS 427 9,0° Regular (rautt skaft) $300

Brautartré:
King Cobra SS 5tré 18° Regular $150

Járn:
Taylor Made 300 series 3-PW 58.000 kr. (átti að kosta 93.000)
Steinakylfa ( 20 ára gamalt 7járn) Gefins

Wedge:
Titleist Vokey Chrome 252 $100
Titleist Vokey Chrome 256 $100
Titleist Vokey Chrome 260 $100

Pútter:
Odyssey 2-Ball White Hot 35” 12.000kr. (notaður)

Poki: Nike 9,5” Staff Bag $220
Skór: Nike Golf Dri-Fit Tour $75 (50% afsláttur)
Hanski: Footjoy
Bolti: ProV1, Tour Ace, Tour Ultimate, CB1 Red.
Regnhlíf: Risastór Cobra
Tí: Einungis ólitðu (nenni ekki að þrífa förin af drivernum)
Galli: Didrikson jakki og buxur

Ég veit að þetta eru of margar kylfur, en ég rotera mikið, fer hreinlega eftir á hvaða velli ég er að spila á.
Yfir leitt er það 3járnið, 60gráðurnar eða steinakylfan sem verða eftir, einnig fæ ég stundum lánaðann Taylor Made R540 8,5° og sleppi þá Cobrunni. Svo er ég að safna mér fyrir Titleist 980F 15° brautartré sem ég verð vonandi kominn með fyrir næsta sumar ;)
Svo er ég líka voðalega að spá í að fá mér Titleist driver K-inn eða hreinlega bara einhvern annan klassa driver.


Jæja nú þegar ég er búinn að segja frá golfsettinum mínu vil ég forvitnast um hvað er í pokanum hjá ykku