Ernie Els
Nafn:Theodore Ernest Els
Fæddur:oktober 17,1969 í Jóhannesarborg í Suður-Afríku
Hæð:6-3 ft
þyngd:210 pund
Heimili Ernie:Ocean Club,Paradise Island og Bahamas
Fjölskylda:Kona:Leizl,Börn:Samantha og Ben
Áhugamál:Kvikmyndir,lesa og Íþróttir
Varð atvinnumaður:1989
Komst á PGA TOUR:1994
PGA titlar:(10) 1994 U.S open Championship,1995 GTE Byron Nelson Golf Classic,1996 Buick Classic,1997 U.S open Championship,Buick Classic,1998 Bay Hill Invitational,1999 Nissan open,2000 The International Presented by Qwest,2002 Genuity Championship,British Open Championship.
Peningar 2002:$3,291,895 (5)sigrar
Um árið 2002:Ernie vann fyrsta PGA titilin síðan 2000 á Genuity mótinu með því að hafa unnið Tiger með 2 höggum og fékk 846,000 dollara fyrir það hann vann sinn þriðja risatitil með því að hafa
unnið 131st Opna Breska á Muirfield vellinum.
Vissuð þið að Ernie:Var meistari í tennis þegar hann var lítill og breytti síðann öllu í golf 14 ára.svo er mót sem getið er tiernie sem heitir Ernie Els Invitational hann gefur pening til allra krakka sem taka þátt í mótinu í Suður-Afríku