Hér fyrir neðan ætla ég að koma með mínar hugmyndir af erfiðistu par 3,4 og 5 holu sem hægt er að spila.
Par 3: 173m löng, með glompa fyrir aftan grín og vinstra megin við það, vinstri glompan á að vera djúp þannig að aðeins toppurinn af flagginu sést þaðan uppúr. Hægra megin við grínið ættu að vera tré ca. 10 metra frá því, þessa 10 metra sem aðskilja trén og grínið ætti að vera þykkt röff.
Par 4: 280m löng. braut sem ætti að líta svona út eins og L. Vinstra megina á brautinni ætti að vera þykkt röff með 2 glompum og vatnstorfærum fyrir framan glompurnar, hægra megin á brautinni ætti aðeins að vera þykkt röff.
Par 5: 480m long. braut sem skiptir miklu máli að komast yfir hól sem stendur yfir brautina. Svo í ca. 210m fjarlægð frá hólnum er breiður lækur og hinum megin við lækinn er stórt grin með glompum umkringum. Tré eru meðfram brautinni.