Kristín Elsa Erlendsdóttir, kylfingur úr GK hefur haslað sér völl og tilkynnt að hún muni framvegis spila með Danska landsliðinu. Kristín sem er fyrrum Íslandsmeistari og eitt mesta efni á Íslandi er fædd í Danmörku svo hún er með tvöfalt ríkisfang, sem gefur henni möguleika á að leika með Dönum. Kriistín hefur verið við nám í Danmörku í nokkur ár ásamt því að vera búsett þar um hríð. Mikill missir verður vafalaust af Kristínu Elsu í framtíðinni en hugi.is/golf óskar henni velfarnaðar á nýjum grundum.

Quadro/admin