Fæddur: 11.janúar 1952
Fæðingarstaður: Austin, Texas
Heimili: Austin, Texas
Hæð: 5fet og 9tommur
Gerðist atvinnumaður: 1973
Sigrar á stórmótum:
1995: The Masters
1984: The Masters
Sigrar utan Bandaríkjanna:
1988: World Cup (Indiv.)
1981: Mexican Open
1976 Irish Open (Eur.)
Aðrir sigrar:
1994: Freeport-McMoran Classic
1993: Nestle Invitational
1992: Centel Western Open
1990: Southwestern Bell Colonial
1988: Doral Ryder Open
1987: USF&G Classic
1986: Buick Open, Vantage Championship
1983: Byron Nelson Classic
1980: Anheuser-Busch Classic
1979: Phoenix Open
1977: Colonial National Invitation
1976: Bing Crosby National Pro-Am, Hawaiian Open, Ohio Kings Island Open
1973: San Antonio-Texas Open
Hápúnktur á ferlinum hjá Ben Crenshaw var tvímælalaust þegar hann vann Masterinn í annað skipti árið 1995, þetta var mjög tilfinningarlegur sigur því að vinur Bens hafði látist rétt fyrir mótið og tileinkaði Ben Crenshaw því honum sigur sinn á The Masters. Ben Crenshaw er merkilegur maður og hefur afrekað ýmislegt í gegnum árin, hann var tidæmis fyrirliði Ryder-liðsins árið 1999 þegar Bandaríkjamenn unnu Evrópubúa. Ben hefur spilað golf síðan að hann var sex ára gamall, eða þegar pabbi hans fór meðan á Austin Country Club. Crenshaw var ákveðinn og einbeittur krakki sem var staðráðinn í að ná langt í golfíþróttinni sem hann unir svo mikið. Ben hefur lagt mikla áherslu á púttin sín og segir að það séu fyrst og fremst púttin sem greina þá góðu frá þeim bestu. Nú leikur Ben Crenshaw á Senior PGA túrnum ásamt mörgum örðum gömlum kepum.
Kv. bsk17